Strandgata 21, breytt skráning
Strandgata 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 438
5. desember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Smári Brynjarsson sækir 09.11.2012 um breytta skráningu eignar,úr gistiheimili, yfir í íbúð, eins og eignin var áður skráð. Áður hafði byggingarleyfi verið samþykkt 01.01.2006, samkvæmt teikningum Gísla Gunnarssonar dagsettum 20.11.2004, en ekkert varð af framkvæmdum.
Svar

Skráning breytist þegar nýr eignaskiptasamningur hefur verið samþykktur.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122400 → skrá.is
Hnitnúmer: 10038623