Strandgata 21, breytt skráning
Strandgata 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 435
14. nóvember, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Smári Brynjarsson sækir 09.11.2012 um breytta skráningu eignar,úr gistiheimili, yfir í íbúð, eins og eignin var áður skráð. Áður hafði byggingarleyfi verið samþykkt 01.01.2006, samkvæmt teikningum Gísla Gunnarssonar dagsettum 20.11.2004, en ekkert varð af framkvæmdum.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi frá 2006 er fallið úr gildi þar sem framkvæmdir hófust ekki innan tilskilins tíma.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122400 → skrá.is
Hnitnúmer: 10038623