Miðvangur 41, breyting
Miðvangur 41
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 545
21. janúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Kvörtun barst frá nágrönnum, vegna umgengni við framkvæmdina. Þeir halda að búið sé að gera íbúð í rýminu. Við skoðun kom í ljós að ekki er unnið samkvæmt samþykktum uppdráttum. Kominn er gluggi þar sem innkeyrsludyr eiga að vera. Verkteikningum hefur ekki verið skilað til byggingarfulltrúa. Því ekki verið gefið út byggingarleyfi.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eiganda skylt að gera grein fyrir umræddum breytingum innan tveggja vikna.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121904 → skrá.is
Hnitnúmer: 10036741