Burknavellir 11 lokaúttekt
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 437
28. nóvember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Í ljós hefur komið að húsið er fullbyggt og tekið í notkun án þess að lokaúttekt hafi farið fram.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 12.12.12 kl. 13.15 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra Arnóri Friðþjófssyni er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sinni hann ekki erindinu mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæði 56. og 57. greina sömu laga um dagsektir og áminningu.