SSH framtíðarhópur, byggðasamlög, eigendastefna
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3336
29. nóvember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sent í tölvupósti 21. nóvember 2012 þar sem óskað er eftir umsögn um drög að eigendastefnu fyrir byggðasamalögin Sorpu og Strætó bs. Sviðsstjóri gerði grein fyrir málinu.
Svar

Bæjarráð felur bæjarstjóra að leggja fram drög að umsögn.