Kynningarmál
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 311
27. nóvember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Tekin til umræðu kynningarmál sviðsins. Steinunn Þorsteinsdóttir kynningarfulltrúi og Garðar Rafn Eyjólfsson tölvudeild mættu á fundinn.
Svar

Skipulags- og byggingarráð þakkar fyrir kynninguna. SBH felur sviðstjóra að vinna áfram að kynningu skipulags- og byggingarmála á vef Hafnarfjarðar og tryggja gott aðgengi almennings að upplýsingum er snúa að skipulags- og byggingarmálaum, einkum er varða útgáfu byggingarleyfa, ferli skipulagsbreytinga o.s.frv.