SHS fasteignir, lánamál
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3336
29. nóvember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga fjármálastjóra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu varðandi lánamál fasteigna slökkviliðsins.
Svar

Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögur til bæjarstjórnar:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi tillögu um aukið stofnfé til SHS samstæðunnar."