Bæjarráðsfulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna telja ekki grundvöll til að fara út í slíkar viðræður þar sem Garðabær hefur þegar hafnað þeim á fundi í bæjarstjórn Garðabæjar 6. desember sl. Hins vegar leggja þeir áherslu á að áfram skulu unnið að eflingu höfuðborgarsvæðisins á fjölmörgum sviðum innan Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Bæjaráðfulltrúar Sjálfstæðisflokksins óska bókað:
"Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins þykir miður að þessari umleitan um viðræður hafi verið hafnað án frekari skoðunar í hópi fulltrúa sveitarfélaganna."