Suðurgata 79, fokheldis og lokaúttekt
Suðurgata 79
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 459
8. maí, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á Suðurgötu 79 er bílskúr sem fékk samþykkt byggingarleyfi þann 14.07.2007 er ekki skráður í Þjóðskrá. Fokheldis og lokaúttekt hefur ekki farið fram. Einnig hefur steyptum stiga verið breytt án byggingarleyfis. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 05.12.12 eiganda skylt að sækja um byggingarleyfi innan 4 vikna eða fjarlægja stigann að öðrum kosti og endurbyggja upphaflegan stiga. Enn fermur var eiganda bílskúrsins gert skylt að sækja um fokheldisúttekt innan fjögurra vikna, og lokaúttekt í framhaldi af því. Frestur var veittur til 01.03.13.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekar tilmæli sín að sækja um fokheldisúttekt og leyfi fyrir stiganum, en upplýsa að öðrum kosti um stöðu málsins innan 3 vikna.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122571 → skrá.is
Hnitnúmer: 10026008