Suðurgata 81,fohheldis og lokaúttekt
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 438
5. desember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Á Suðurgötu 81 er bílskúr sem fékk samþykkt byggingarleyfi þann 11.10.2003. Fokheldis og lokaúttekt hefur ekki farið fram. Einnig er steyptur stigi án handriðs, sem skapar slysahættu.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eiganda skylt að sækja um byggingarleyfi innan 4 vikna eða fjalægja stigann að öðrum kosti og endurbyggja upphaflegan stiga. Enn fermur er eiganda bílskúrsins gert skylt að sækja um fokheldisúttekt innan fjögurra vikna, og lokaúttekt í framhaldi af því.