Á Suðurgötu 83 hefur stiga verið breytt án byggingarleyfis.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 438
5. desember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Á Suðurgötu 83 hefur steyptum stiga verið breytt án byggingarleyfis.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eiganda skylt að sækja um byggingarleyfi innan 4 vikna eða fjalægja stigann að öðrum kosti og endurbyggja upphaflegan stiga.