Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls, þá Ólafur Ingi Tómasson, Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari og tók varaforseti Kristinn Andersen við stjórn fundarins á meðan, síðan tók Margrét Gauja Magnúsdóttir við stjórn fundarins að nýju.
Þá tók bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir til máls,síðan Geir Jónsson.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti fyrirliggjandi tillögu með 11 atkvæðum.