Tjarnarvellir, stöðuleyfi vegna flugeldasölu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 438
5. desember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Beiðni um stöðuleyfi fyrir gámaeiningu dags 27.11.2012 hefur borist frá Knattspyrnufélaginu Haukum þar sem óskað er eftir stöðuleyfi til ad staðsetja gámaeiningu að Tjarnarvöllum 1 fyrir flugeldasölu. Gildistími er til 10. janúar 2013.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið.