Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1693
5. desember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram 10 ára aðlögunaráætlun um fjárhagsleg viðmið samkv. ákvæðum í sveitarstjórnarlögum 138/2011.
Svar

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarstjóri, tók til máls.

Guðfinna Guðmundsdóttir vék af fundi kl. 16:40. Í hennar stað mætti Lúðvík Geirsson, aðalbæjarfulltrúi.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 9 atkvæðum að vísa 10 ára aðlögunaráætlun um fjárhagsleg viðmið til síðari umræðu í bæjarstjórn.