Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3417
8. október, 2015
Annað
Fyrirspurn
Bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga, dags. 28.09.2015 lagt fram.
Svar

Lagt fram. Bæjarráð Hafnarfjarðar mun funda með eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga 26. október n.k.