Gatnakerfi Hafnarfjarðar - framkvæmdir Vegagerðar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 312
11. desember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Framkvæmdir Vegagerðarinnar við gatnakerfi Hafnarfjarðar teknar til umræðu. Fulltrúar Vegagerðarinnar Jónas Snæbjörnsson umdæmisstjóri og Magnús Ó Einarsson deildarstjóri mættu á fundinn. Lögð fram greinargerð VSÓ ráðgjafar: "Samantekt á niðurstöðum umferðaröryggisúttektar á Bláfjallavegi og Bláfjallaleið" úr mati á umhverfisáhrifum vegna aðgengis að Þríhnúkagíg.
Svar

Skipulags- og byggingarráð þakkar fulltrúum Vegagerðarinnar og felur sviðsstjóra og Helgu Stefánsdóttur Umhverfis- og framkvæmdasviði að gera tillögu til Samgönguráðs um framkvæmdir Vegagerðarinnar á næstu árum í Hafnarfirði.