Framkvæmdir í Kaplakrika, aðalstjórn FH óskar e. viðræðum.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3341
24. janúar, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf, dags. 19. nóvember 2012, frá Fimleikafélagi Hafnarfjarðar þar sem aðalstjórn félagsins óskar eftir viðræðum við bæjarstjórn Hafnarfjarðar um lúkningu framkvæmda í Kaplakrika.
Svar

Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjóra.