Planitor
Hafnarfjörður
/
1212040
/
11
Framkvæmdir í Kaplakrika, aðalstjórn FH óskar e. viðræðum.
Vakta 1212040
Síðast
tekið fyrir
á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð
nr. 3341
24. janúar, 2013
Annað
‹ 10
11
12 ›
Fyrirspurn
Lagt fram bréf, dags. 19. nóvember 2012, frá Fimleikafélagi Hafnarfjarðar þar sem aðalstjórn félagsins óskar eftir viðræðum við bæjarstjórn Hafnarfjarðar um lúkningu framkvæmda í Kaplakrika.
Svar
Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjóra.
Framkvæmdir í Kaplakrika, ósk efir viðræðum.pdf
PDF
Loka