Mæðrastyrksnefnd í Hafnarfirði, jólaúthlutun 2012
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3337
13. desember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi mæðrastyrksnefndar Hafnarfjarðar sent í tölvupósti 6. desember 2012 þar sem óskað er eftir styrk vegna jólaúthlutunar 2012.
Svar

Bæjarráð samþykkir styrk að upphæð kr. 350.000 sem takist af fjárveitingu bæjarráðs til styrkveitinga, bókhaldslið 21-815.