Bæjarráð tekur undir afgreiðslu fræðsluráðs með 3 atkvæðum, enda liggur fyrir greining sem sýnir að núverandi fyrirkomulag ræstingar í skólum bæjarins sé hagkvæmara en það sem felst í tillögum bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá við afgreiðslu málsins og vísa til bókunar fulltrúa flokksins í fræðsluráði.