Hraunavíkurvegur, skilti
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 439
12. desember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Helga Stefánsdóttir f.h. umhverfis- og hönnunardeildar óskar eftir því í tölvupósti dags. 10. desember 2012 að setja upp hjóla- og gönguleiðaskilti við Hraunavíkurveg skv. meðfylgjandi gögnum.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið enda er það í samræmi við þá skiltareglugerð sem nú er gildi.