Bláfjalla- og Reykjanesfólkvangur, stjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3337
13. desember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi SSH dags. 6. desember 2012 þar sem kynnt er ályktun stjórnar SSH varðandi kosningu til stjórnar í fólkvanginn. Einnig fundargerð stjórnar SSH frá 10. desember sl. þar sem fjallað er um málið.
Svar

Lagt fram.