Fyrirspurn
Lagður fram úrskurður óbyggðanefndar, S-1/2011, varðandi ágreining um staðarmörk sveitarfélaga á Suðvesturlandi, en aðilar að málinu eru Hafnarfjarðarbær, Grindavíkurbær, Kópavogsbær, Mosfellsbær, Sveitarfélagið Ölfus og Reykjavíkurborg.
Niðurstaðan er að land það sem ágreiningu var um það er afréttur Áltaneshrepps hins forna er innan staðarmarka Hafnarfjarðar.