Dalshraun 5 fyrirspurn um búsetu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 441
2. janúar, 2013
Annað
Fyrirspurn
Björn Möller gerir fyrirspurn um hvort hægt sé að samþykkja að skrá eignarhluta 04-0202 sem íbúð ef teikningar verði sendar inn. Einngi hvort hægt sé að skrá fleiri eignir í húsinu sem íbúðir í húsinu Dalshraun 5 sem íbúðir á sömu forsendum. Breytingar hafa verið gerðar án tilskilins byggingarleyfis.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til Skipulags- og byggingarráðs.