Heiðvangur 18, breyting á byggingarleyfi
Heiðvangur 18
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 442
8. janúar, 2013
Annað
Fyrirspurn
Snæbjörn Ingvarsson sækir 27.12.12 um að breyta gluggum á suður og austurhlið einbýlishúss. Breyta klæðningu utanhúss á bílgeymslu og eldri hluta hússins samkvæmt teikningum Jón Guðmundssonar dags. 12.06.05 breytt. 30.11.12.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samkykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120752 → skrá.is
Hnitnúmer: 10031789