Fundargerðir 2013, til kynningar í bæjarstjórn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1705
22. maí, 2013
Annað
‹ 6
7
Fyrirspurn
Fundargerð bæjarráðs frá 16.maí sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 14.maí sl. b. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 6.maí sl. c. Fundargerð stjórnar Hafnarborgar frá 8.maí sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 14.maí sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 15.maí sl. a. Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 6.maí sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 13.maí sl. Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 15.maí sl. a. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 29.apríl sl.
Svar

Gunnar Axel Axelsson tók til máls undir 1. lið - Bæjarbíó - og 6. lið - Sólvangur - í fundargerð bæjarráðs frá 16. maí sl. Annar varaforseti tók við fundarstjórn. Kristinn Andersen kom að andsvari. Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari. Kristinn Andersen kom að andsvari öðru sinni. Fyrsti varaforseti tók við fundarstjórn að nýju. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Gunnars Axels Axelssonar. Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls undir 9. lið - Skarðshlíð - í fundargerð bæjarráðs frá 16. maí sl. og 14. lið - Ráðhústorg grænkun - í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 15. maí sl. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Gunnar Axel Axelsson bar af sér ámæli. Sigríður Björk Jónsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Rósu Guðbjartsdóttur. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Sigríður Björk Jónsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Ólafur Ingi Tómasson tók til máls undir 9. lið - Strandgata 86-94 Drafnarreitur - í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 14. maí. Helga Ingólfsdóttir tók til máls undir 8. lið - Vellir 5, Vellir 6, Ásland 3 og Skipalón, götukassar - í fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 15. maí sl.