Fundargerðir 2013, til kynningar í bæjarstjórn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1703
8. maí, 2013
Annað
‹ 5
6
Fyrirspurn
Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 30.apríl sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 30.apríl sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 29.apríl sl. Fundargerðir bæjarráðs frá 27.apríl og 2.maí sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 26.apríl sl. b. Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 18.mars og 22.apríl sl. c. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 22.apríl sl.
Svar

Helga Ingólfsdóttir tók til máls undir 3. lið - Launakönnun 2012 - frá 2. maí 2012. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarstjóri, kom að andsvari.