Fundargerðir 2013, til kynningar í bæjarstjórn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1716
10. desember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 4.des.sl. a.Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 25.nóv. sl. b.Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 11.nóv. sl. Fundargerð bæjarráðs frá 5.des. sl. a.Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 25.nóv. sl. b. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 22.nóv.sl. c. Fundargerð stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 18.nóv. sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 3.des. sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 4.des. sl. a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 25.nóv. sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 2.des. sl.
Svar

Helga Ingólfsdóttir kvaddi sér hljóð vegna fundargerðar fjölskylduráðs frá 4. desember sl., 5. liðar: Tímaúthlutun ÍBH, bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari, Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari.

Valdimar Svavarsson kvaddi sér hljóðs vegna fundargerðar skipulags- og byggingarráðs frá 3. desember sl., 2. liðar: Aðalskipulag Hafnarfjarðar heildarendurskoðun, bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari, Valdimar Svavarsson svaraði andsvari, Sigríður Björk Jónsdóttir kom einnig að andsvari við ræðu Valdimars Svavarssonar og Valdimar Svavarsson svaraði því andsvari, Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við ræðu Valdimars Svavarssonar.
Sigríður Björk Jónsdóttir tók síðan til máls vegna sama liðar fundargerðar skipulags- og byggingarráðs, Valdimar Svavarsson kom að andsvari, Sigríður Björk Jónsdóttir svaraði andsvari, Valdimar Svavarsson kom að stuttri athugasemd, Sigríður Björk Jónsdóttir kom einnig að stuttri athugasemd.
Lúðvík Geirsson tók þá til máls vegna þessa sama liðar, Sigríður Björk Jónsdóttir kom að andsvari við ræðu Lúðvíks Geirssonar, Lúðvík Geirsson svaraði andsvari.
Eyjólfur Sæmundsson tók einnig til máls vegna sama liðar, Valdimar Svavarsson kom að andsvari við ræðu Eyjólfs Sæmundssonar.

Geir Jónsson kvaddi sér hljóðs vegna fundargerðar fjölskylduráðs frá 4. desember sl., 5. liðar: Tímaúthlutun ÍBH.

Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.