Fundargerðir 2013, til kynningar í bæjarstjórn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1714
13. nóvember, 2013
Annað
‹ 3
4
Fyrirspurn
Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 5.nóv. sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 6.nóv. sl. a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 29.okt. sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 5.nóv. sl. Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 6.nóv. sl. a. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 25.okt. sl. Fundargerð bæjarráðs frá 7.nóv. sl. a.Fundrgerðir hafnarstjórnar frá 29.okt. og 4.nóv. sl. b. Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 21.okt. sl. c. Fundargerðir SSH frá 7.og 21. okt. sl.
Svar

Kristinn Andersen kvaddi sér hljóðs vegna 1. liðar fundargerðar fræðsluráðs frá 5. nóvember sl. "Málfundur um skólamálí Hafnarfirði" og 2. liðar fundargerðar umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 6. nóvember sl. "Nýtt áhættumat fyrir höfuðborgarsvæðið".
Þá tók bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir til máls vegna sömu liða.

Rósa Guðbjartsdóttir kvaddi sér hljóðs vegna 4. liðar fundargerðar umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 6. nóvember sl. "Þungmálmar og brennisteinn í mosa í Hafnarfirði", þá tók bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir til máls vegna sama liðar, Rósa Guðbjartsdóttir kom andsvari við ræðu bæjarstjóra Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur, bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. ´
Valdimar Svavarsson tók einnig til máls vegna sama liðar, Margrét Gauja Magnúsdóttir koma að andsvari við ræðu Valdimars Svavarssonar og tók Sigríður Björk Jónsdóttir við stjórn fundarins á meðan, þessu næst tók bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir til máls vegna sama liðar, síðan Sigríður Björk Jónsdóttir, þá Geir Jónsson.

Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.