Aðalskipulag Kópavogs 2012-2024, tillaga
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 319
5. apríl, 2013
Annað
‹ 10
11
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Birgis Hlyns Sigurðssonar skipulagsstjóra Kópavogs dags. 27.12.12 þar sem vísað er til kynningar tillögu að Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Kópavogsbær. Áður lögð fram tillaga sviðsstjóra að umsögn sem skipulags- og byggingarráð samþykkti. Til að aðalskipulagið verði í samræmi við nýja skipulagsreglugerð sendir Kópavogsbær verkefnislýsingu að nýju til kynningar.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn sviðsstjóra og gerir að sinni.