Frumvarp til sveitarstjórnarlaga, 449. mál
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3342
7. febrúar, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram til kynningar frumvarp um breytingu á sveitarstjórnarlögum, Nýtt ákvæði sem snýr að rafrænum íbúakosningum og rafrænni kjörskrá. Frestur til að skila athugasemdum er til 18. febrúar nk.
Svar

Lagt fram til kynningar.