Norðurhella 10, fullnaðarfrágangur húss
Norðurhella 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 320
16. apríl, 2013
Annað
Fyrirspurn
Fjárvari ehf óskar með bréfi dags. 8. mars 2013 eftir leyfi til að reisa girðingu á hluta lóðar, fækka bílastæðum og loka gegnumakstri. Einnig óskað eftir heimild til að gera 300 fermetra milliloft í húsið. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði erindinu til umsagnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og Heilbrigðisfulltrúa Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis og síðan til Skipulags- og byggingarráðs. Umsagnirnar hafa borist.
Svar

Skioulags- og byggingarráð heimilar umsækjanda að vinna deiliskipulagsbreytingu í samráði við skipulags- og byggingarsvið.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204723 → skrá.is
Hnitnúmer: 10108596