Norðurhella 10, fullnaðarfrágangur húss
Norðurhella 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 488
27. nóvember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Fjárvari ehf óskar með bréfi dags. 8. mwrs 2013 eftir leyfi til að reisa girðingu á hluta lóðar, fækka bílastæðum og loka gegnumakstri. Einnig óskað eftir heimild til að gera 300 fermetra milliloft í húsið. Milliloftið hefur verið gert og girðing reist án þess að uppdrættir hafi borist til samþykktar.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eigendum skylt að skila án tafar fullnægjandi uppdráttum. Verði það ekki gert innan 3 vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum laga um mannvirki nr. 160/2010 til að knýja fram úrbætur.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204723 → skrá.is
Hnitnúmer: 10108596