Framhaldsskóli, ósk um viðræður
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1700
27. mars, 2013
Annað
Fyrirspurn
4.liður úr fundargerð FRÆH frá 18.mars sl. Fulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna leggja fram eftirfarandi tillögu:
Fræðsluráð leggur til við bæjarstjórn Hafnarfjarðar: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að óska eftir viðræðum nú þegar við mennta- og menningarmálaráðuneytið um byggingu nýs framhaldsskóla í Hafnarfirði." Eyjólfur Sæmundsson (sign) Gestur Svavarsson (sign) Helena Mjöll Jóhannsdóttir (sign) Tillagan var samþykkt með fimm samhljóða atkvæðum.
Svar

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarstjóri, tók til máls. Þá Helga Ingólfsdóttir, Kristinn Andersen. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Kristinn Andersen svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari við fyrri ræðu Kristins Andersen. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að stuttri athugasemd. Rósa Guðbjartsdóttir kom að stuttri athugasemd. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum.