Eyjólfur Sæmundsson tók til máls, þá Kristinn Andersen, Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari, Kristinn Andersen svaraði andsvari, Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari öðru sinni.
Geir Jónsson tók síðan til máls, bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari, Geir Jónsson svaraði andsvari, bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir koma að andsvari öðru sinni, þá kom Guðfinna Guðmundsdóttir að andsvari við upphaflegri ræðu Geirs Jónssonar.
Rósa Guðbjartsdóttir tók þessu næst til máls, Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari, Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari, Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari öðru sinni, Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari öðru sinni, Eyjólfur Sæmundsson kom að stuttri athugasemd, Rósa Guðbjartsdóttir kom einnig að stuttri athugasemd.
Fleiri tóku ekki til máls og var gengið til afgreiðslu.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti fyrirliggjandi tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.