Skipulags og byggingarfulltrúar veita umbeðið leyfi en áréttar að mikil umferð er um Hvaleyarvatn að vetri og þarf að huga að því að yfirborðið er breytilegt eftir árstíðum. Hafnarfjarðarbær ber ekki ábyrgð á neinu tjóni sem kann að hljótast á búnaði vegna umferðar um vatnið. Óskað er eftir því að þessi framkvæmd verði gerð í samstarfi við umhverfis- og skipulagsþjónustu og skógræktarfélag Hafnarfjarðar með það í huga að þessi tæki séu ekki áberandi í landinu.