Tinhella 1 byggingarleyfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 461
22. maí, 2013
Annað
‹ 10
11
Fyrirspurn
N1 sækir 21.05.13 um að byggja bráðabirgðarstöð fyrir metan gáma samkvæmt teikningum Svavars M. Sigurjónssonar dags. 14.05.13
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Fyrir þarf að liggja samþykki Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins og Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis. Ekki er tekið fram til hve langs tíma sótt er um leyfið. Ekki kemur fram hvernig umferðarmál á lóðinni eru leyst. Samkvæmt lóðrleigusamningi átti að vera lokið við að fullgera hús á lóðinni ásamt fullfrágenginni lóð fyrir 1. desember 2010. Skipulags- og byggingarfulltrúi óskar eftir upplýsingum um byggingaráform og tímasetningu þeirra. Verði skilmálum þessum eigi fullnægt í samræmi við framangreinda fresti, greiðslur, gjalddaga eða önnur ákvæði, fellur lóðarveitingin niður án frekari fyrirvara. Sjá einnig meðfylgjandi athugasemdir.