Vistvæn innkaup
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3352
30. maí, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi umhverfis- og auðlindaráðuneytis dags. 23. maí 2013 þar sem óskað er eftir að Hafnarfjarðarkaupstaður tilnefni einn fulltrúa í stýrihóp varðandi vistvæn innkaup. Óskað er eftir að tilnefnd séu bæði karl og kona þannig að ráðuneytið hafi möguleika á að skipa nefndina til samræmis við markmið laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
Svar

Bæjarráð tilnefnir Guðmund Ragnar Ólafsson og Berglindi Guðmundsdóttur til vara.