Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir á að samkvæmt vinnureglum um afgreiðslu mála er varða sérmerkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða á landi bæjarins utan skilgreindra lóða, sem samþykktar voru á 1330. fundi byggingarnefndar Hafnarfjarðar, ber að endurnýja umsóknir um bílastæði utan lóðar merkt fötluðum á 4 ára fresti og skila inn viðeigandi gögnum með umsókninni.