Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði, 100 ára afmæli
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3366
19. desember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju erindi Fríkirkjusafnaðarins um stuðning við framkvæmdir við Fríkirkjuna vegna 100 ára afmælis hennar.
Svar

Bæjarráð samþykkir að veita Fríkirkjusöfnuðinum fjárstyrk að upphæð 1.000.000 kr. vegna 100 ára afmælisins.