Sumarleyfi bæjarstjórnar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1707
19. júní, 2013
Annað
‹ 6
7
Fyrirspurn
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarstjóri, tók til máls og lagði fram svohljóðandi tillögu: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að bæjarráð annist fullnaðarafgreiðslu allra mála meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar 2013 stendur í júlí og ágúst, með vísan til 65. gr. samþykktar um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar."
Svar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls og óskaði bæjarfulltrúum og bæjarbúum öllum gleðilegs sumars.