Arnarhraun 50, lóðarúthlutun
Arnarhraun 50
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1708
21. ágúst, 2013
Annað
Fyrirspurn
6. liður úr fundargerð BÆJH frá 15. ág. sl. Tekið fyrir að nýju. Lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Styrktarfélaginu Ás lóðinni Arnarhraun 50 í samræmi við fyrirliggjandi umsókn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa".
Svar

Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls. Þá Gunnar Axel Axelsson, Helga Ingólfsdóttir. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Sigríður Björk Jónsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Helgu Ingólfsdóttur. Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarstjóri, tók til máls. Þá Geir Jónsson og Lúðvík Geirsson.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum framlagða tillögu.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 217342 → skrá.is
Hnitnúmer: 10111778