Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur neikvætt í erindið. Krýsuvík er innan Reykjanesfólksvangs og umrætt svæði er hverfisverndað vegna söguminja skv. aðalskipulagi Krýsuvíkur. Ekki er um hefðbundið tjaldstæði að ræða heldur er svæðið hluti af Krýsuvíkurjörðinni og athafnasvæðis skátafélagsins Hraunbúa. Hvorki er aðgengi að vatni né gsm samband á svæðinu.