Á fundi sínum 5. okt. sl. vísaði fjölskylduráð drögum að samningi við Útlendingstofnun, til bæjarráðs. Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs kom á fundinn og gerði grein fyrir stöðu mála.
Svar
Fram kom að börn sem dvelja á vegum Útlendingastofnunar í bænum sem falla ekki undir þessi samningsdrög muni hefja skólagöngu í Hafnarfirði á næstu dögum.