Hreinsunarátak iðnaðarsvæða 2013
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 335
3. desember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Skipulags- og byggingarsvið kynnir framvindu málsins.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að tilnefna lóðir sem náð hafa bestum árangri í hreinsunarátaki iðnaðarsvæða fyrir næsta fund. Jafnframt að undirbúa verkefni varðandi almennar umhverfisviðurkenningar atvinnulóða.