Hreinsunarátak iðnaðarsvæða 2013
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 336
17. desember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Skipulags- og byggingarsvið kynnir tillögu að tilnefningu lóða sem náð hafa bestum árangri í hreinsunarátaki iðnaðarsvæða
Svar

Sigríður Björk Jónsdóttir tók sæti á fundinum að nýju.
Tekin til umræðu niðurstaða átaksins. Lagðar fram tillögur að viðurkenningu fyrir góðan árangur í hreinsun iðnaðarlóða. Viðurkenning er veitt eftirtöldum lóðum fyrir góðan árangur: Óseyrarbraut 1 og 3,Breiðhella 12 og Helluhraun 10. Jafnframt er fyrirtækinu Furu þakkað fyrir góða samvinnu í verkefninu. Afhending viðurkenningarskjala fer fram í Bungalowinu fimmtudaginn 10. janúar kl. 16:30.