Skipulags- og byggingarfultlrúi dregur dagsektir til baka, en gerir eiganda skylt að ljúka búsetu í rýminu eða sækja um breytta notkun þess innan 6 vikna, sbr. 1. mgr. 9. greinar laga um mannvirki nr. 160/2010: "Óheimilt er að grafa grunn fyrir mannvirki, reisa það, rífa eða flytja, breyta því, burðarkerfi þess eða lagnakerfum eða breyta notkun þess, útliti eða formi nema að fengnu leyfi viðkomandi byggingarfulltrúa".