Klukkuvellir 1, Fyrirspurn
Klukkuvellir 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 328
9. september, 2013
Annað
Fyrirspurn
Ástak ehf leggur 30.08.13 inn fyrirspurn um að minnka íbúðir og fjölga um eina, sjá meðfylgjandi gögn. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 04.09.2013, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.
Svar

Skipulags- og byggingarráð getur ekki fallist á undanþágubeiðni frá gildandi byggingarreglugerð, en tekur jákvætt í að fjölga um eina íbúð. Bent er á að það þarf að breyta deiliskipulagi.