Brattakinn 23,breyting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 536
12. nóvember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Hjalti Kristinn Unnarsson sækir 04.09.13 um leyfi fyrir breytingum á þaki samkvæmt áður samþykktum teikningum dagsettar. 15.06.1983. Byggingarleyfi var fallið úr gildi þegar framkvæmdir hófust þar sem meira en eitt ár leið frá útgáfu þess sbr. 14. grein laga um mannvirki nr. 160/2010. Komið hefur í ljós að byggingin er 46 cm hærri en deiliskipulag leyfir. Skráningartafla hefur heldur ekki borist.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eiganda skylt að sækja um endurnýjun byggingarleyfis og þarf skráningartafla að fylgja umsókninni. Skipulags- og byggingarsvið mun vinna breytingu á deiliskipulagi og grenndarkynna skv. 44. grein skipulagslaga nr. 123/2010.