Snjóbrettamót við Linnetsstíg
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 479
25. september, 2013
Annað
Fyrirspurn
Aðalsteinn Valdimarsson leggur 20.09.2013 fram fyrirspurn um að halda lítið snjóbrettamót í miðbæ Hafnarfjarðar við Linnetstíg í janúar, febrúar. Sjá skissu og myndir.
Svar

Málinu er vísað til umsagnar Umhverfis- og framkvæmdasviðs.