Flugvellir 1, lóðarumsókn, úthlutun
Flugvellir 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3565
14. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram viljayfirlýsing
Svar

Bæjarráð fagnar þeirri ákvörðun stjórnar Icelandair að flytja höfuðstöðvar sínar til bæjarfélagsins sem mun þá bætast við þá starfsemi sem nú þegar er til staðar á vegum félagsins á Flugvöllum 1.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 222263 → skrá.is
Hnitnúmer: 10110904